Dómnefnd Storytel Awards

Fagdómnefnd velur vinningshafa

Þegar almenningur hefur kosið sínaa uppáhalds titla er komið að fagdómnefndum að velja milli þeirra fimm sem fengu flest atkvæðihverjum verðlaunaflokki.

Dómnefndirnar eru mannaðar miklum bókmenntaunnendum, rithöfundum, lesurum og öðru fagfólki. Þær hafa það að leiðarljósi að líta heildstætt á hvert verk sem upplifun þar sem vandaður lestur á góðu ritverki og jafnvel hljóðskreyting getur bætt miklu við upplifun hlustanda.

Dómnefndir 2025

  • Skáldsögur og óskáldað efni:
  • Glæpasögur og ljúflestur:
  • Barna og ungmennasögur:

Dómnefndir 2024

Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona og lesari hjá Storytel var formaður dómnefnda:

  • Skáldsögur og óskáldað efni:
    Elva Ósk Ólafsdóttir, Jóhannes Ólafsson og Brynja Hjálmsdóttir.
  • Glæpasögur og ljúflestur:
    Björn Halldórsson, Ingibjörg Iða Auðunardóttir og Einar Aðalsteinsson.
  • Barna og ungmennasögur:
    Örn Árnason, Rebekka Sif Stefánsdóttir og Sævar Helgi Bragason.