Dómnefnd Storytel Awards

Fagdómnefnd velur vinningshafa

Þegar almenningur hefur kosið er komið að fagdómnefndum að velja milli þeirra fimm titla sem fengu flest atkvæði. Dómnefndirnar verða kynntar síðar en samanstanda miklum bókmenntaunnendum, rithöfundum og leikurum.

Eva Björg Ægisdóttir