Íslensku hljóðbókaverðlaunin
Storytel Awards
Þann 20. apríl, 2022 verða Íslensku hljóðbókaverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í Hörpu í þriðja sinn. Þar verða íslenskir höfundar eða, eftir atvikum, þýðendur ásamt leikurunum sem lásu inn bækurnar verðlaunaðir í fimm flokkum fyrir verk sem komu út á árinu 2021. Auk þess verða afhent sérstök fagverðlaun, verður fyrir vinsælasta hlaðvarpið og heiðursverðlaun.
Skáldsögur


Arnaldur Indriðason deyr
Höfundur: Bragi Páll Sigurðarson Lesari: Björn Stefánsson
Bróðir
Höfundur: Halldór Armand Lesari: Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Einar Aðalsteinsson
Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir
Höfundur: Sigríður Hagalín Björnsdóttir Lesari: Sigríður Hagalín Björnsdóttir
Fíkn
Höfundur: Rannveig Borg Sigurðardóttir Lesari: Haraldur Ari Stefánsson, Birna Pétursdóttir
Hælið
Höfundur: Emil Hjörvar Petersen Lesari: Guðrún Ýr Eyfjörð, Sólveig Arnarsdóttir, Guðmundur Ingi ÞorvaldssonGlæpasögur


Bráðin
Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir Lesari: Vala Kristín Eiríksdóttir
Dansarinn
Höfundur: Óskar Guðmundsson Lesari: Daníel Ágúst Haraldsson
Farangur
Höfundur: Ragnheiður Gestsdóttir Lesari: Aníta Briem
Meistari Jakob
Höfundur: Emelie Schepp Lesari: Kristján Franklín Magnús Translated by Kristján H. Kristjánsson
Næturskuggar
Höfundur: Eva Björg Ægisdóttir Lesari: Íris Tanja FlygenringÓskáldað efni


Barnið í garðinum
Höfundur: Lárus Sigurður Lárusson, Sævar Þór Jónsson Lesari: Hinrik Ólafsson
Fjórar systur
Höfundur: Helen Rappaport Lesari: Vera Illugadóttir Translated by Jón Þ. Þór
Lífsbiblían
Höfundur: Alda Karen Hjaltalín, Silja Björk Björnsdóttir Lesari: Alda Karen Hjaltalín, Silja Björk Björnsdóttir
Spænska veikin
Höfundur: Gunnar Þór Bjarnason Lesari: Gunnar Þór Bjarnason
Sönn íslensk sakamál 4. sería
Höfundur: Sigursteinn Másson Lesari: Sigursteinn MássonBarna- og ungmennabækur


Hellirinn; blóð, vopn og fussum fei
Höfundur: Hildur Loftsdóttir Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Kennarinn sem hvarf sporlaust
Höfundur: Bergrún Íris Sævarsdóttir Lesari: Bergrún Íris Sævarsdóttir
Langafi minn Súperman – Jólastund
Höfundur: Ólíver Þorsteinsson Lesari: Sigríður Láretta Jónsdóttir
Orri óstöðvandi – Bókin hennar Möggu Messi
Höfundur: Bjarni Fritzson Lesari: Rúnar Freyr Gíslason
Sögur fyrir svefninn
Höfundur: Eva Rún Þorgeirsdóttir Lesari: Salka Sól EyfeldRómantík


Bakaríið Vest
Höfundur: Solja Krapu-Kallio Lesari: Þórunn Erna Clausen Translated by Ólöf Pétursdóttir
Hrafninn
Höfundur: Sandra B. Clausen Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Meðleigjandinn
Höfundur: Beth O’Leary Lesari: Þórunn Erna Clausen Translated by Halla Sverrisdóttir
Tengdadóttirin I – Á krossgötum
Höfundur: Guðrún frá Lundi Lesari: Silja Aðalsteinsdóttir
Vetrarfrí í Hálöndunum
Höfundur: Sarah Morgan Lesari: Álfrún Helga Örnólfsdóttir Translated by Marta Hlín Magnadóttir, Birgitta Elín HassellStorytel Awards eru árlegur viðburður þar sem hljóðbókaunnendur, útgefendur, höfundar og lesarar fagna saman útgáfu vönduðustu hljóðbóka ársins. Bæði höfundar og lesarar hljóðbóka eru verðlaunaðir í fimm bókaflokkum auk fagverðlauna og sérstakra heiðursverðlauna.